lördag 2 augusti 2008


mynd af mér og ættingjum og vinum úngum /piture of me and young relatieves and friends... almost 50 years ago, i am where?

from abowe left Gígja Hansen and maybe Þorgerður and then Örn Hansen
second row: Harpa Hansen from left and then I dont know and then Ásta Hansen and then my brother Halli (Haraldur)
lowest row:Gilli and the next boy I dont know then Auður Hansen and me... all these Hansens exept me and Halli are from Stefán Hansen my father´s brother and Bubba his wife living in Munkaþverárstræti and the picture is taken there... the picture was discovered bye Auður.

Já þetter auðvitað egótripp og nostralgíja að setja svona mynd inn ... en ég var nú réttáðan að tala við Borghild um heilbryggða sjálfselsku... að ég teldi það heilbryggða sjálfselsku að borða góðan mat og sofa vel og baða sig og allt þetta daglega stúss við að halda sér í góðu formi, því heilbryggði væri alger forsenda þess að geta upplifað vellýðan og næmni vitundarinnar og þar með innsýn inn í hvað er að gerast og sem er forsenda þess að maður geti gert eitthvað af viti og gefið eitthvað af sér... haft einhver góð áhrif... orðið að liði...

já og það að hafa samband við alla og sjá hve nálægt við erum hvert öðru, það er semsé... afleiðing af því að sumir eru í þokkalegu formi

hm.. já ég er að fara í Gilið... kem á morgun til Reykjavíkur aftur. Hér er dumbungur en logn og þurt. Alveg nógu heitt og já ágætt gaunguveður.



Akureyri klukkan 13.22 á Laugardeginum 2. ágúst 08

Inga kommentarer: