lördag 27 september 2008

frábært viðtal:

http://dagskra.ruv.is/streaming/ras1/?file=4444622

hm... það er hægt að hlusta á þetta aftur og aftur... algjör stemning!

já og þessir ágætu kallar sem spjalla eru báðir dauðir... og það r söknuður af þeim báðum en svona litil ljósbrot sem eftir liggja á veginum getur verið gleðigjafi og er það... tímaferðalag.. það er einsog fíngur sem bendir á nú.. nú nú hvað er hér í þessu sem er nú af indisþokka... Báðir þessir menn hafa með afbryggðum fallega rödd til dæmis og húmor og auga fyrir því skemmtilega í augnablikinu... báðir vilja gefa öðrum af þessari NÚ fegurð og gera það... þátturinn er einsog lítið auga, ... gluggi inní heim sem er horfinn og þó.. hér er hann

Inga kommentarer: