söndag 7 september 2008

heimurinn sparkar í rassin á mér jafnan ef ég þykist geta kúplað mig af...

nú var verið að skrúfa númerin af bílnum hvíta saab, skrapp útí búð... voðalega rogginn með sig lögregumaður, "jú óskattaður og ótryggður á vetrardekkjum og ekki í fyrsta sinn, í næsta sinn missir þú prófið og verður settur inn..." "já það er glæpur að vera fátækur" sagði ég "hjá þessum sem þú vinnur hjá" og hann svarar: "sömu lög fyrir ríka og fátæka" og ég seigi þá "já það er nú einmitt það sem er svo óréttlátt" við því svaraða hann "það er ekki mitt að dæma um það, þú getur farið með það í þíngmennina ef þú vilt breita lögum. Jahá það skiptir semsagt ekki máli hvort löginn eru réttlát eða ekki, þeim skal framfylgja.... og ég hugsaði með mér já skildi þjóðinni vegna vel að hafa svona skíthæl í vinnu fyrir sig við að elta fátæka listamenn uppi í stað þess að berjast við spyllinguna í peningakerfinu eða gegn náttúruspjöllum, þá er hamast á fátækum.

ekki bara þetta ... ég fékk mjög undarlegt bréf frá Seiving Iceland manni fullt með fúkyrðum og leiðindarkjafti. Hm... ég finn að það er mikil neikkvæð orka allt í kringum mig. Hatur og reiði báðu meigin "víglínanna" hjá miðstéttinni og þeim ríku er mest mannfyrirlitning og svo þeir fátækari fara mikið með veggjum. Það má virkja mikið af fólki til að gera góða hluti. En sumsé skítkastið hjálpar engum. Allra síst Seiving Iceland eða hjálparstarfsfólki yfir höfuð. Ég er að reyna að ná sambandi við fólk þarna, gengur vægast sagt furðulega. En um einum tvem atriðum get ég verið þakklátur að missa bílinn. Þá minnkar gróðurhúsáhrifin sem þess nemur og ég sá sólina setjast er ég gekk þessa 5-6 km til baka úr búðinni. Jú og ég þarf að venja mig af bílum sem mest ég get... þetta er ömurleg græja. Sumsé sólin var yndisleg þarna á þessari leið og glóði og saung... dásamlega!

jú í orkuhafi já

þaar er ég staddur... einsog í baði í heitum læk... það fossar orka um allt... mest niður og að ofan en mikil orka undir jú... mikil og hér inni er líka mikill frumu niður... mikið spegulerað í mörgum heimum... en flugurnar eru aafar þægar... þær fara varlega... og það er af hinu góða... vætutíð...

hauströkkur

grámygla.

Inga kommentarer: