Nú tel ég að óhætt sé að frysta öll lán þjóðarinnar. Gera jafnframt kröfu á á bandaríska ríkið og breta fyrir umhverfisspjöll á öllum hornum landsins... Langanes er þekt með spilliefni í jörðu og fádæma óhirðu. Og Reykjanesið, við Höfn í Hornafirði og Patreksfjörð svo nokkuð sé nefnt. En slóðin er um allt land. Ennfremur fyrir andlegar mengun í formi lygapesta, sem komið hefur niður á andlegri heilsu og velferð þjóðarinnar í 68 ár. Ekki veit ég hvort 10.000 milljarðar nægja fyrir þessum lands og menningarspjöllum. En allavega getum við sætt okkur við þá upphæð með seimingi ef þeir láta okkur í friði og skammast sín. Og þar með eru skuldirnar farnar er þetta fer saman. Þá má sækja á breta, fyrir rán á fiskimiðum um aldir. Spyrja má hver skuldar hverjum þegar upp er staðið. Og ekki var hegðun þessa hermanna öðruvísi en hermanna yfirleitt. Allt hrein nauðgun og hörmung sem af þessu hernámsbrölti hlaust. Safna þarf saman öllum þessum afbrotalista og fara í þetta mál. Og vissulega þarf að "lækna landið" af þessum sárum.
Semsagt við erum skuldlaus þegar upp er staðið og höfum þá vonandi lært að treysta ekki á þeirra ráð og "aðstoð".
torsdag 9 oktober 2008
tillaga til skaðabóta á hendur bandaríska ríkisins og til bretakrúnu..
Prenumerera på:
Kommentarer till inlägget (Atom)
Inga kommentarer:
Skicka en kommentar