Íslendingar og Norðmenn hafa áður selt sig undir forræði annarra og það tók um 700 ár að sleppa úr þeirri prísund... Þessvegna gengu þessar þjóðir ekki í þetta bandalag. Vona bara að menn hafi lært eitthvað á sögunni. Þá færi hálf þjóðin til Evrópu og smámsaman allt menntafólk einsog áður gerðist. Landið mundi blandast af öllum þjóðernum og öll okkar menning leysast upp. Hér væru bara verksmiðjur og enginn "tækifæri"... Mannauðurinn færi en hraðar en nú. Hefðir og persónuleiki þjóðarinnar mundu gufa út.
Ég vona að fólk sjái þetta sem glapræði. Það tók ekki lítið á að vera undir dönum en að vera undir brussel er vægast sagt margsinnis verra.
onsdag 15 oktober 2008
Að ganga í evrópusambandið er önnur tegund að sjálfsforræðisafsölun... þá er verið að afsala í aðra átt..
Prenumerera på:
Kommentarer till inlägget (Atom)
Inga kommentarer:
Skicka en kommentar